22. maí 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þorláksmessa

Þegar húskofan loks tókst að kæsa
Hurfu nágrannar hvassir til sóttar.
Sumir kvarta og fnæsa
Aðrir vel að sér væsa
Þá úr pottunum veiðum við skjóttar.


Ljóð eftir Sveinbjörn Jóhannsson

Þorláksmessa
Birta


[ Til baka í leit ]