18. ágúst 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Skömm

Raddir í hverju horni
hvísla hljótt
það var hann
það var hann

Augu hvers manns
dómhörð stara
þarna er hann
þarna er hann

Hugurinn þjakaður
hugsanir endurtaka sig
hvernig gat ég
hvernig gat ég

Síendurtekin upplifun
á sama atburð
hversvegna
hversvegna

Þegar nóttin kemur
sem á að gefa ró
byrjar dagurinn
að endurtaka sig
þú færð enga ró
þú færð enga ró.
Um paranoju


Ljóð eftir Sigurgeir

Samferða
Allsnægtarpláneta
Harður húsbóndi
Miðað á mánann
Metnaður
Synir vor þjóðar.
Andleg upprisa.
Skilningur
Móðir (2017-01-15)
Myndin
Einmanna sál
Örvænting
Í draumi þeirra daga (vinarkveðja)
Myndin af okkur
Norðanbylur (2014-01-08)
Í brotnu gleri (2016-02-12)
Eins og allir hinir
Samstíga (2017-02-25)
Áttavilltur
Hvað er frelsi?
Fílamaðurinn og hirðirinn hans. (2017-07-03)
Skömm
Ofvirkni (2017-07-04)
Kæra vinkona


[ Til baka í leit ]