18. ágúst 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Eplatré

Viku eina í maímánuði borðaði ég mjög næringarríkan mat.
Ég hafði hægðir í blómapott.
Ég setti niður lítið og fallegt fræ, eplafræ.
Ég fylgdist með þér vaxa.
Þú varst bara lítil viðkvæm planta en óx svo upp í voldugt tré.
Þú barst ávöxt, safaríkan ávöxt.
Eplatré ó eplatré, þú ert sonur minn.Pétur
1991 -Ljóð eftir Pétur

Samúel
Ríkisfang kanslarans
Eplatré
Heilastarfsemi (2017-11-02)
Sannkallað hrossgæti (2017-11-01)
Uss (2017-09-09)


[ Til baka í leit ]