20. september 2017
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Án hans

Andvaka ég er,
átta nætur í röð,
orsök er ollir,
ófagri örtröð.
Hér liggur hann ekki,
er ei lengur vonglöð.
Sig má hann sjálfur eiga
og skoða sín klámblöð.M.B.F
2000 -Ljóð eftir M.B.F

Fall
Þjófur
Lok
Áhyggjulaus
Upptekin
Augnablik
Án hans


[ Til baka í leit ]