26. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hinar stelpurnar

Hvað varð um hinar stelpurnar,
Þær sem þú lést líða vel?
Eins og ekkert væri í vegi ykkar,
hve margar voru þær?
Tvær, tólf eða tuttugu
telur þú ekki lengur?
hvað varð um þessa Gunnlaugu?
þú brýtur öll hjörtu, drengur.

rósin
2000 -Ljóð eftir rósin

Fall
Þjófur
Lok
Áhyggjulaus
Upptekin
Án hans
Fjölmenni
Dauð kátína
Vonleysi
Týnd
Klettar lífsins
Aumar taugar
Hinar stelpurnar


[ Til baka í leit ]