




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Stjarna blikar í tómarúm
sólin brosir til einskis veru
vonin hlýtur haturs ráð
Ég vildi bíða
og kvölin mun mig nú svíða
leitin að þér
í augum hverra manna
Dauðinn ásækir mig
eins og hann ásótti þig
hann mun ekki ná mér
þótt hann náði þér
Ég er svo sterk
get þetta vel
horfi á þig
undirlagðri kvel
Ég kom og sá, brast í grát
kistu sá með hvítri ljá
lítil var augnastað
lástu þar einsamall
|
|
|
|
Ljóð eftir Kristbjörgu
Leifur!!! Engill (2002-11-03) Sólin hvað hef ég gert the þú Bindur Sólskynsbros söknun hugsun Þrá Farinn Hlutir Sár hljóð heimsins Sorgin Ástin Himnaríki jóla blóð Tölvan love þú og það Brotin að sakna Hugmynd The rain Áin (2003-03-05) Hlutur My world Að fara Bara ef chaos og örvæntingar ehh.. Já afhverju? Pabbi. Smoking Love Jól Hann minn. Fear for life Missir Hnátan Mín sök Veður Að fyrirgefa Tíminn Fórst Frost Tilgangur? The game! Heimkoman You lied Lágt Hver ert þú? Leyndarmálið! Lost you Í veginum. Áfallið.
[ Til baka í leit ]
|