




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Hélstu, veslings vinur minn,
að vorið kæmi í annað sinn
þó að sólin kyssti í kvöld
kollinn litla þinn?
Unga, fagra fíflið mitt,
frostið myrðir blómið þitt,
vetur prýða með þér mun
mjallhvítt hárið sitt.
|
|
|
|
Ljóð eftir Jóhann Sigurjónsson
Sorg (2001-11-20) Bikarinn (2002-04-01) Sofðu, unga ástin mín (2002-02-21) Viltu fá minn vin að sjá? (2003-05-21) Haustfífillinn (2003-08-21) Heimþrá (2004-12-19) Fyrir utan glugga vinar míns (2008-05-03) Væri ég aðeins einn af þessum fáu (2008-02-05) Jónas Hallgrímsson (2008-11-16) Tárið (2008-03-03) Ég sótti upp til fjallanna (2008-04-04)
[ Til baka í leit ]
|