23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
opið/lokað hjarta

Ég hlustaði
ég reyndi
skilningur varð að engu.

Ég horfði
þóttist sjá
veit þó ekki hvar er hvar.

Ég tjáði mig
einlæg orð mín
svo feimin við viðbrögð þín

þú þagðir...


Ljóð eftir Jórunni Örnu Breiðfjörð

Ást
barnið mitt...
Ókunnugar sálir
guttinn minn....
hinnsta sinn
þú týndist....
Vernd
barnið okkar,,tónninn!
opið/lokað hjarta


[ Til baka í leit ]