10. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ofurhetjan ég

Mig langar smá
að vera ofurhetja
bjarga öllum
og vera stælt
og flott
með skikkju

Ég vil samt ekki vera í svona nærbuxum utanyfir sokkabuxur
mér finnst það eiginlega frekar hallærislegt

Þið getið öll verið róleg
ég kem og bjarga
ykkur
og sjálfri mér
og öllu heimsins súkkulaði

...ég verð feitasta ofurhetjan
og samt verð ég best...

Ég held að það sé fjör að vera ofurhetja, ég vil vera svona fljúgandi ofurhetja. Fattiði?


Ljóð eftir Dóttur Jóns

erfiðleikar
þú skapaðir skrímsli (2005-03-02)
gervið (2004-02-15)
Ofurhetjan ég (2003-04-16)
Pleimó
Hvers vegna?
Frelsi þess ófrjálsa
leitin mikla
steypiregn tára og steyptra stétta samtímans (2007-03-25)
HA? (2004-07-04)


[ Til baka í leit ]