20. maí 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Stillt og hljótt

Stillt vakir ljósið
í stjakans hvítu hönd,
milt og hljótt fer sól
yfir myrkvuð lönd.

Ei með orðaflaumi
mun eyðast heimsins nauð.
Kyrrt og rótt í jörðu
vex korn í brauð.Jón úr Vör
1917 - 2000

Allur réttur áskilinn
Bryndísi Kristjánsdóttur


Ljóð eftir Jón úr Vör

Jól (2003-12-25)
Brot úr jólakvæði (2004-12-22)
Desember (2007-12-25)
Ég vaknaði snemma (2003-11-17)
Lítill drengur
Sofandi barn (2004-01-18)
Stillt og hljótt (2003-01-31)
Við landsteina (2007-06-08)
Við sigurmerkið (2003-04-13)


[ Til baka í leit ]