22. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Borðið

Tuttugu og sjö
og
tuttugu og níu
sátu við borðið
og einbeittu sér að hvor annarri.

Tuttugu og níu
leit stundum undan.
Tuttugu og sjö
leit þá stundum á mig.

Fann lífsmark
en skeytti ekki um það.

Áður en ég vissi af sat ég þarna við borðið.
Ég var drukkinn.

Þær voru drukknar.
Þær voru saman;
þetta kvöld og öll önnur.


Við hlógum, reyktum og drukkum.

Þær gerðu mér tilboð.
Þetta var gott tilboð.


Ljóð eftir maríó múskat

Lás
Sólarhringur
Sólarupprás
Poem
Jafnvægi I
Til Wittgensteins
Reyfari
Nærbuxur (2008-06-16)
Fimmtudagskvöld
Sjónarhorn
Bað (2006-07-24)
Nýir skór
Fimmtíu og níu
Skilningur
Pass
Reverse
Rokeldspýta
Lús
Haustblúsinn
Hótelherbergið
Blóðnasir
Rómanz
Orð
Botnvarpa (2003-03-01)
Traust
Örsaga
Demo
sms
Sunnudagsmorgunn
Borðið
Stærðfræði
Kvöldið
Stafrófið
Samtal
Dagdraumur
hmm... 50%
Barbiedúkkur /a (2007-06-07)
Barbiedúkkur /b
Mótsagnir
Barbiedúkkur /c
Ljóð á útlensku
Fullkomnun
Klukkutímar
Spegill
Teiti
Umbúðir
-3+5= (2004-03-01)
Veggur
Daglegur undanfari
USA
Takk
Minning
Tölur
Jesús og lærisveinarnir (2013-12-03)
Raunverulegt samband
Litli fingur (2006-01-05)
Mynd af sjónvarpi
Í báðar áttir
09:54
Rammi: innihald
Humpback whale
Niður
Saumað sár
Fyrirgefðu (2006-03-27)
Jafnvægi II
Valkostir (2004-02-07)
Gullöldin
Samleið
Augnablik
Innantóm ást
Polaroid
Við/Þið


[ Til baka í leit ]