31. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Pabbi og Mamma

Ég kem úr ykkur,
blóð ykkar rennur í mér.
Andlit mitt speglar ykkar.

Ég er litla barnið ykkar,
sem er orðið stórt.
Þessi bönd sem binda okkur,
fær enginn rofið.

Ég á ykkur svo margt að þakka,
kannski líka eithvað til að álasa.
Þið leidduð mig í gegnum lífið,
ef til vill leiðið þið mig enn.
Það er sárt að sleppa,
en stundum er það nauðsynlegt.

Ég óðum vex úr grasi,
ég er að verða stór.
Takk fyrir allt,
sér í lagi mitt líf.

Ég er enn litla barnið ykkar,
en pabbi og mamma ég er orðin stór.Begga
1982 -Ljóð eftir Beggu

Úr fjarska
Frelsi
Tíminn
horfið sakleysi
Mér er illt inní mér
Komdu út að leika
Penninn
Glæpur
Ég og sjórinn
Halló
Að pæla (2002-08-10)
Ringulreið
Vinir
Í fjötrum
Martröð
Þögn
Stríð
You and I
Vinur í raun
Brotin ást I
Brotin ást II
Brotin ást III
Myrkur
Brotin ást IIII
Föst í fortíð
Tómarúm
Skuldbinding
My song to you
Einu sinni var...
SAG!
úr fjarlægð
Kveðja
Flækja
Skrift um bull
Skólaleiði
Einmannaleiki
Reiði
Tjáning
Ég sakna þín
Óður til verðandi móður!
Pabbi og Mamma
Dóra
Sveinki????
Desire
Ástarleikur
That night
Geimferð
Vegur ástarinnar
Forboðinn
My little smurf
Óður til Blöndals
Þú!!!!!
ÉG og þú
Fiðringurinn....
Hræðsla??
Óður til þín!
Sigur
Your silhouette
Orð
The Mask
The Rock
........
Takk til þín.
Minning
Missing a friend!
Tungumála vesen!
Hitinn!!!
ævintýraför


[ Til baka í leit ]