5. ágúst 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Útrás

Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
móðganir, svik, lifi í þunglyndi...

Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
reiðina, ásakanir, lifi í þunglyndi...

Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn, sársaukan, heimskuna, lifi í þunglyndi...

Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
tárin, skjálftin, lifi í þunglyndi...

Ég negli í púðan..
Finn sjokkið læðast upp handlegginn,
kýli vitlaust, heyri brotið, lifi í þunglyndi...

Ég sest niður..
Finn sjokkið læðast gegnum líkaman,
brotin hendi, brotið hjarta, dey úr þunglyndi...X
1983 -Ljóð eftir X

Sökudólgur
Útrás
Carlsberg
Circle of Sorrow
Skóreimar


[ Til baka í leit ]