22. ágúst 2018
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Söknuður

Ég fylgist með þér,
þú sérð mig ekki.
Ég veit hvað þú gerir,
ég veit hvað þú hugsar.
Þú hefur gleymt mér...

Þetta er erfitt
en engin má sjá
er vangar mínir blotna.
Ég er alein núna
að eilífu...

Sólin er hætt að skína,
vatnið er hætt að renna,
birtan er horfin,
nóttin tekur við
löng,dimm og erfið...Halla Dögg
1985 -

Þetta er samið í mikilli ástarsorg...


Ljóð eftir Höllu Dögg

Tilgangur
Farin...
Ekki dofna
Þú
Tómarúm
Söknuður
Sársauki
Farinn!
Gúndi
Farinn???
Vilji
Tómið (2004-01-31)
!..S - Á - R..!
Missir
Hugsun


[ Til baka í leit ]