20. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Öll ljóðin

öll ljóðin eru farinn
þau eru farinn heim
í brennheitann arinn
þangað sem við fleygðum þeim

við ritum hugsanir okkar á blað
og gefum þeim líf með orðum
munum hvað var að
frá óttanum börnum okkar forðum

framtíðarhyggja
má ekki skyggja
á núið
því þá er lífið búiðHEK
1983 -Ljóð eftir HEK

kjarninn
Öll ljóðin
nágranni þinn
Hin eilífa leit
framm hjá lækurinn rann
gleðilega reisu


[ Til baka í leit ]