28. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Saklaus

Sálin brýst um,
þungur ekkinn kæfandi.
Hjartað frosið,
sprungið..

Reykjarmökkur í stað hugsana.
Krumla læstist um innyflin,
sölt tárin þrengja sér niður kinnarnar.

Máttlaus líkaminn hættur að streitast á móti,
uppgefinn..

Þú horfir á mig
með heift í augum.
Tilfinningalaus,
vélrænn.

Dæmdur til að deyða saklausar sálir..Bergþóra
1986 -Ljóð eftir Bergþóru

Innilokuð
Stífla
Styrkur
Augnablik
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
...
Þín
Ævintýri
Nálægð
Fönix
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Ástfangi
Kenndu mér..
Strengjabrúða
Þú
Vögguvísa hafsins
Eyði
Tónlist
Svört
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta


[ Til baka í leit ]