26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ágústlok

birta og húm heilsast glettnislega
dragast saman í óræða mynd
grasið gefur frá sér sinn hinsta ilm
lyngið roðnar af rómantík
haustgolan strýkur gulnuðum puntstráum létt um vangann
og berin tína sig sjálf til sultugerðar


Ljóð eftir Klemenz Bjarka

Yfir hafið (2002-07-20)
Að eilífu
Ágústlok
Þjóðtrúin lifandi komin (2004-11-11)
Leit að mannlegri tilveru - Dagur I (2002-08-20)
Minningar (2004-09-14)
Leit að mannlegri tilveru - Dagur II
Leit að mannlegri tilveru - Dagur III (2003-10-17)
Leit að mannlegri tilveru - Dagur IV


[ Til baka í leit ]