




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Situr og horfir
yfir auðnina
sem verndar og græðir
Situr og horfir
og vindurinn blæs
kaldur yfir auðnina
Of stutt til að gleyma
of langt til að snúa aftur
og auðnin öskar í þögninni
Situr og horfir
inn í öskrið
dregur hnén upp að höku
og vefur sig örmum
eigin einsemdar
|
|
|
|
Ljóð eftir Heiðu Dögg Liljudóttur
Ófullburða afurð IV-B Skuggi læðist Minni Tröllastelpunnar (Til afa) Og rykið féll Seiður frá dóttur til móður Þakkargjörð hennar sem efaðist Sú sem á undan fór (2003-01-06) Texti sem veit ekki hvað hann vill vera (2002-09-08) Lífsflötur Kvöldar að (2002-07-01) hlutarins eðli samkvæmt úps Fylgjan Baldintátu bregður í brún.... vökuljóð úr kjallaraglugganum Hann Enginn Holdskefla (2002-11-06) Einkamálaauglýsing/sniðugar tækifærisgjafir Heill horfna garðyrkjumanninum (2003-10-16) Án titils Augnablik Innviðir II Fyrsti snjórinn (2005-11-26) Án titils II Tilbrigði við ástarsorg (2004-01-08) Vorfórn - dimmasta stund fyrir dagrenningu Bara ég og sjórinn (2004-02-08) Hreingerningarpúkinn spáir í spilin Misst af æfintýri á gönguför (aftur!) Aprílnótt Eitt af samhengjum hlutanna (2010-07-14) Krossgötur (2014-08-30)
[ Til baka í leit ]
|