1. október 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Unaðsstökur

Úr rökum sköpum sjóðra barma
rennur ilhlý Hvítará.
Úr augum bláum, ungra hvarma
unað, sælu lesa má.

Í roðahelli risinn flanna
rekur inn hans þrútna nef.
Úr takti föstum, tveggja manna
tónar fallegt lítið stef.
Allur réttur áskilinn höfundi


Ljóð eftir Láru

Sumri hallar
Dauðinn
Lofsöngur Hvíta hússins
Unaðsstökur
Seinasta augnablikið
Fylking (2003-04-28)
Missir


[ Til baka í leit ]