13. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Seinasta augnablikið

dregur andann
stynur þungan
tár á hvörmum
kaldur sviti

dregur andann
lygnir augum
sýpur hveljar
losar takið

dregur andann
ekki meir
Allur réttur áskilinn höfundi


Ljóð eftir Láru

Sumri hallar
Dauðinn
Lofsöngur Hvíta hússins
Unaðsstökur
Seinasta augnablikið
Fylking (2003-04-28)
Missir


[ Til baka í leit ]