




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Við vorum börn í gær
svo frjáls
skýin mjúk á bláum himni.
Við erum ung í dag
full af draumum
skýin mjúk á rauðum himni.
Við verðum fullorðin á morgun
bundin af frjálsu draumunum
skýin mjúk á fjólubláum himni.
|
|
1993 |
|
Ljóð eftir Særúnu
Gyðjur ljóssins. Born to be born again. Augun þín (2003-04-30) Brot af degi. Sumar ástir endast ekki Óður til lífsins. Augun Dóttir mín. Angels song. Sonur minn (2003-06-20) Dóttir mín 2 Guðbjörg Líf ,dóttir mín. Draumsýn Viskan. Frelsun. Friður. Mamma. If I could. Ljósálfar. Sólarkoss. Við erum lífið :) Lítilsvirðing. Óminnislög. Þráður. Elskhugi. Endastöð. 2 stutt ljóð. Time to die ? Tréð mitt. Kjarni. Þakkargjörð. Flugtak. Vængjaður hestur. Börn mánans. Ef ég væri.! Stjarnan. Ljós. Sólstafir. Haustið. Sálin. HRÍM. Leiðarljós. Kossinn.... Brothætt barn....... Angels Land Angel of Light Friðarljós Miðnæturvals Myrkvuð Augu Sunflowers Vorkoma Spor (2006-02-27) Röddin í Regnboganum Ég geng um í draumi Hvert sem ég horfi Fall from grace Traust Lára Þöll (dótturdóttir mín) Gæla Stúlka Ljóssins
[ Til baka í leit ]
|