13. ágúst 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Tafir

Hvað er það sem tefur
því kemurðu ekki hingað
og semur
gæði
sem eru kvæði
annað eins
þú hefur samið
kvæðin öll eru æði
hvort sem ég vel þau
eða vil vera í næði
þau öll eiga von
um að verða bæði
flott og mikil kvæðiRós
72 -Ljóð eftir Rósu Björk Kristjansdóttur

Friðurinn
Fegurð (2003-08-22)
Kvalinn
Sár
Hugsanir
folinn
frjáls
Tafir
Sakna þín
Pensill
Gesturinn
Bullið


[ Til baka í leit ]