20. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Til PabbaÉg gleymi ekki góðum stundum
Og yndislegum endurfundum
Komdu og taktu hönd mína
Láttu hönd þína á mína
Sérðu ekki hvað þær eru líkar?
Af ást og væntumþykju ríkar
Alltaf vil ég hafa þig hér
Hér nálægt og við hlið mér
En ekkert get ég gert
Nema grátið og böndin hert
Vertu glaður og ég vona og bið
Að þetta verði ekki alltaf svona og við
Hittumst á ný, ég littla hnáta
Og þú besti pabbiErna
1983 -Ljóð eftir Ernu

Mistök
Sadness
Til Pabba


[ Til baka í leit ]