20. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
framm hjá lækurinn rann

fíknin teygði sig eftir mér
stakk mér upp í sig
kveikti í
saug á mér lappirnar
á meðan höfuð mitt brann
framm hjá lækurinn rann
og þangað var mér fleygt
þegar ég var næstum allurHEK
1983 -Ljóð eftir HEK

kjarninn
Öll ljóðin
nágranni þinn
Hin eilífa leit
framm hjá lækurinn rann
gleðilega reisu


[ Til baka í leit ]