7. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Minning í Dalnum

Ég horfi yfir Dalinn og hugsa um liðin sumur,
þá varst þú hér og fórst með okkur uppá fjöll.
En nú ertu bara minning í Dalnum,
heldur þig alltaf heima við og gætir krakkana.

Litli engillinn brosir við lífinu og talar oft um ömmu,
ömmuna sem á hitt húsið heima.
Ömmuna sem alltaf gaf henni kleinur og súkkulaði
alltaf þegar hún fór yfir með póstinn eða bara að heimsækja ömmu sína.

Prinsinn sem alltaf var ljósið hennar ömmu,
talar alltaf um það hversu hann saknar þín.
Hann saknar þess ætíð þegar hann gat farið yfir,
já yfir til ömmu bara til að spjalla og sníkja nokkrar kleinur.

Dísin okkar bara brosir við öllu bæði slæmu og illu,
það er þó eitt sem hún saknar já og mun alltaf sakna.
Það sem dísin okkar saknar mest,
er að fara í göngutúr með ömmu uppá fjöll og um firnindi.

Nafnan sem alltaf hefur haft sína erfiðleika,
hefur brosað í gegnum tárin síðan þú fórst.
Hún minnist ætíð reiðtúrana með ömmu,
þessa löngu reiðtúra, einnig góðra ráða hefur hún alltaf að minnast

Ég sit hér og horfi inn í Dalinn,
ég hugsa um það sem liðið er.
Það sem liðið hefur og það sem líða mun,
hvernig lífið mun vera án þín.Viska
1985 -Ljóð eftir Visku

Thoughts
Minning í Dalnum (2003-08-27)
Er lífið þess virði
My Sacred Mind
Silent Moonlight
Fayble/Flame
Shivering Leaves
Sufferings
The Web
Memory in my mind
Draumur
Tími
Ljóð
Tár
Kvöldið
Nótt
Stormur
Perla
Brostin von
Sannleikur
Bros
Ætíð
Tilfinning
Þjáning
Gone
Fade Away
mannsonur
Evil doings
Barn borið
The sadness
Defeated
Falcon\'s Cry
Goals
Grátur
Grímur
Here in my arms
Just for you
Kill
Náttúra
Flying among broken dreams
Stúlkubarn
Týnd
Wondering
Hvað ég mun fyrir þig gera
Farside corner
Unknown World
A little Bird
My angel
Unnamed
The sad poem
Vinur í raun
Englar
Book
Sweet Child
The Calls From Within
-
Áts!
Kertaljós
Nýir Heimar
Hin
Lágfótan
Vetraleikur
Vinur minn Krummi
Dómgirni
Sell out
Ástarsorg
Ég er bara ég
Í minningu


[ Til baka í leit ]