24. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þú sjálf
Þegar örvar sársaukans hitta
sem harðast, og splundrast
í þúsund örlitlar agnir og
hjarta þitt engist af kvölum.
Þá ertu ekki langt frá sjálfri þér,
eitt andartak og þú munt sjá
fortíðarinnar braut í heilu lagi.
Tær sem spegill sálarinnar eða
sem lindin djúpa og dulúðga.
Vertu hugrökk og flúðu ekki
Af hólmi sjálfsþekkingar.
Mættu sterk andliti sjálfs þíns
Framtíðin skorar á þig
og bíður viðbragða þinna.
Því líf þitt liggur hér
og orsökin fyrir því
hver þú raunverulega ert..Jona Ryan
1955 -Ljóð eftir Jonu Ryan

lykillinn
Heimþrá
Ljóð eru...
Min bedstefar
Dagur kviknar.
Heimsókn um kvöld
Vi glemmer at lytte.
Ljósið mitt
Gjöf (2003-05-12)
Ventetid
Kolrugluð ást.
Bestu skáldin
Jeg vil hjem
Sem betur fer
Vinnan mín og eldri borgarar
hjartasár
Du er den...
Blómið
Ef allt er dimmt..
Töfrandi nætur
Í draumi..
Einkennilegt..
Djúpin
Angist þín
Så...naiv
Nyt liv
Hálar brautir
Hrópandi sál
Frónar óður
Kaldhæðnin
Strönd minninganna
Þú sjálf
Eitt andartak
Gamle dage
Það er vaknað
Hafsins hugarheimur
Harpen er i himmelen
....og þó (2003-09-16)
han døde i går
Hvað skal velja...
smakkast illa..
Hvenær?
Hve fögur er nóttin....
Hækur.
Far vel veröld
Óskin...
Jólakveðja
ég veifaði hjartanu......
Þú


[ Til baka í leit ]