20. apríl 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sjálfstæð tilvera með tréfót

...og kofinn hrundi til grunna
kóngulærnar mega spinna sína vefi
illgresið má vaxa óáreitt
í rústunum okkar...

en naflinn minn bíður eftir
að þú klárir að syngja þitt karókí
því rykfallin minning hnerraði í gær


Ljóð eftir Guðnýju

Sjálfstæð tilvera með tréfót
Viljið þér ost herra ? ?
Mínus höggormurinn (2008-06-17)
Almættið er
Óveður (2002-05-26)
(of stutt) langavitleysa


[ Til baka í leit ]