13. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Horfið

Svört þoka
læðist til þín
blómin fölna
hamingjan dvínar
allt að ösku
blóð litar jörðina
mannlífið hrynur

Auðn,
allt sem áður var,
líf,
von,
rigning
allt horfið

Án hamingju,
ástar og friðar
endar heimurinn
í klóm auðnar!Vimmi
1986 -Ljóð eftir Vimma

Horfið
Ástarorrusta
Sumarmorgun


[ Til baka í leit ]