20. maí 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Allt

Þetta er allt svo fallegt og undur merkilegt,
skil ekki suma sem finnst lífið tímafrekt.
Stundum svo fallegt að ég fæ ei afborið meir,
æ þeim sem sjá þetta ekki,
ég er sælari en þeir.


10.jan. 2002
Dóra Gyða
1985 -Ljóð eftir Dóru Gyðu

Allt


[ Til baka í leit ]