12. desember 2019
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Draumur veruleikans.

Ég opna gluggann, inn í nýja veröld,
þar sem bátur siglir í loftinu,
uppfullur af sólargeislum
sem hann hefur veitt í netið.

Sólin brosir. Þrátt fyrir sólargeislana
en fuglarnir í trjánum tístu saman,
ég loka glugganum,
og sé aðeins myrkrað herbergið
sem er uppfullt af draugum.Lilja Björk
1984 -Ljóð eftir Lilju Björk

Draumur veruleikans.
Ævintýri (2002-11-02)
Söknuður.
Er veruleikinn draumur?
Fyrigefðu
Tilgangur.
Árstíðinar
Mamma
Pabbi
Mánaskin


[ Til baka í leit ]