28. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ævintýri

Sólin brosir á heiðskírum himninum,
Rauðhetta hoppar um í skóginum,
og Hans og Gréta eru að borða piparkökuhús.

Trén eru leið er úlfurinn bankar á hurðina,
Þyrnirós sofnar í hundrað ár,
og kóngsdæturnar tólf gatslíta skónum.

En úlfurinn étur ekki ömmuna,
Hans og Gréta fá far heim á Svani,
og Þyrnirós vaknar.Lilja Björk
1984 -

Er ekki skrítið hvernig allt gengur upp á endanum?


Ljóð eftir Lilju Björk

Draumur veruleikans.
Ævintýri (2002-11-02)
Söknuður.
Er veruleikinn draumur?
Fyrigefðu
Tilgangur.
Árstíðinar
Mamma
Pabbi
Mánaskin


[ Til baka í leit ]