26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þú


Af hverju hættum
við að vera saman
fyrst það var svona gaman
þú vilt ekki sjá mig lengur
ég er gleymdur

Ég er reiður
ég er leiður
en lífið heldur áfram
hjá þér, ekki hjá mér
það getur þú séð

En nú er ég glaður
því nú hef ég þér gleymt
þetta er ekki illa meint
en það er orðið alltof seint
að segja fleiri orð


Ljóð eftir Einar Hallgrímsson

Lífið
Að vera
Kennslustund
Þú
Æskan
Amistad
Polution
Dagur (2002-04-03)
Vinur minn
Tunglið
Söknuður


[ Til baka í leit ]