8. júlí 2020
 





















Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Sumarmorgun

Sólin rís,
lífið tekur við sér,
blómin vakna,
þögnin dvínar,
gleðin er ríkjandi.
Í blíðunni,
börnin leika,
frjáls eins og ástin,
sem spilar á vit örlagana.



Vimmi
1986 -



Ljóð eftir Vimma

Horfið
Ástarorrusta
Sumarmorgun


[ Til baka í leit ]