29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
allt er þitt

hjartað mitt, ég meina hvaða hjarta,
ekkert hjarta hjartað er þitt.

hjartað mitt er tínt hvergi það fynn,
en hvaða hjarta því að hjartað er já þitt,

ástin mín, hvaða ást,
eingin ást, ástin er þín.

ástín mín er tínd, og hvergi hana fynn
en hvaða ást, ástin er þín

elskar mig, hver elskar mig,
eingin elskar mig, elskan er þín.

elskan mín er tínd eins og
ástin og hjartað mitt hvergi
þetta fyn því að þetta allt er þitt.Þurí Ósk
1989 -Ljóð eftir Þurí Ósk

Hversdagssólskin
Fimm dúkkur
Hvar eða hvort
Stórasystir eður ei
Vernd
Blómin blómstra
Orð
Fagur
Nóttin er dimm (2003-05-16)
Sakna
Þrjú við vorum
Kvöldið
Nátúran og fjöllin
Eithvað(0=
allt er þitt
hví fell ég
Endalaus vináta
Mér er kalt
Ekki fara.


[ Til baka í leit ]