28. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Haust

Laufblöð falla,
dansa um garðinn.
Og yfir alla
kemur haustkyrrðin.

Á laufblaði sé ég,
grátbólgin augu
augu sem horfa á það sem gerist.

Ég labba áfram,
læt laufblaðið liggja,
en laufblaðið deyr,
í sínum eigin tárum.Bergþóra
1986 -

Þetta ljóð samdi ég í 6.bekk.. (fyrir 6 árum síðan, þá 11 ára) ..birtist í bæjarblaðinu og allt! ;) Þetta er svona eiginlega fyrsta ljóðið mitt - allavega það fyrsta sem ég man eftir.


Ljóð eftir Bergþóru

Innilokuð
Stífla
Styrkur
Augnablik
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
...
Þín
Ævintýri
Nálægð
Fönix
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Ástfangi
Kenndu mér..
Strengjabrúða
Þú
Vögguvísa hafsins
Eyði
Tónlist
Svört
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta


[ Til baka í leit ]