28. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Ákvörðun með smá hjálp

Púkinn á öxlinni á mér hvíslar orðum í eyra mér.
Engillinn reynir að hafa vit fyrir mér.
Einhver þarf að gera það.

"Ekki láta vaða yfir þig!"
"Elskaðu friðinn!"
"Auga fyrir auga!"
"Sá vægir sem vitið hefur meira"

Ég slæ báðum í burtu eins og flugum.

Ég ákveð þetta sjálf!Bergþóra
1986 -

eilega bara bull.. ákvað samt að hafa það hérna.. svona til að sýna misgæðalegu ljóðin líka ;)


Ljóð eftir Bergþóru

Innilokuð
Stífla
Styrkur
Augnablik
Fótspor
Saklaus
Tilfinning
Örvænting
...
Þín
Ævintýri
Nálægð
Fönix
Haust
Ákvörðun með smá hjálp
Ástfangi
Kenndu mér..
Strengjabrúða
Þú
Vögguvísa hafsins
Eyði
Tónlist
Svört
Hugsanalestur
Ennþá er allt í lagi
Vinur
Frosin
Þörf
Saman
Engin orð
Að eilífu?
Leit
Smá
Augu
Tóm
Barátta


[ Til baka í leit ]