26. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Tunglið

Tunglið okkar fallegt er
upp nóttina það lýsir
það gæti lýst upp heilan her
og hlýjar draumadísir

Úti er nú víða bjart
er það tunglið okkar
nú er ekki lengur svart
ef tunglið okkar lokkar

Tignarlegt er tunglið mitt
tákn er það um tíma
taka skaltu tunglið þitt
tæpast munt því týna


Ljóð eftir Einar Hallgrímsson

Lífið
Að vera
Kennslustund
Þú
Æskan
Amistad
Polution
Dagur (2002-04-03)
Vinur minn
Tunglið
Söknuður


[ Til baka í leit ]