23. nóvember 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
VOR

Það eru komnar hundasúrur,
hundasúrur, hundasúrur.
Það eru komnar hundasúrur
í garðinum bak við hús.
Þær eru grænar, þær eru súrar.
Þær eru grænar, þær eru súrar.
Þær eru grænar, þær eru súrar
í garðinum bak við hús.
"Vor" er samið 1982, og kom út á geisladiskinum ´"Ólína" árið 2000.


Ljóð eftir Ólínu Gunnlaugsdóttur

GAMLA KONAN (2003-07-29)
SUMARÁST
VOR
HÚS (2003-11-15)
BÍDDU MÍN Í GARÐINUM
VEGGURINN
GLEÐI
ÖGNIN
KELLINGIN
SAGAN Í HLEININNI
FÍFUKOLLLUR
FRELSI
KVÍÐI
Una
Við
Gættu þín
Bæbæ
JÓLASTJARNAN
SYSTURNAR ÞRJÁR


[ Til baka í leit ]