29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Endalaus vináta

Ástkæri vinnur hvar erum við stött,
svo ráðvilt og ráðalaus,
vér þótumst lifa um okkar hold og blóði
hvað með vors sál sem svo má
segja ráðvilt og ráðalausa
það sama og við.

Tökumst í hendur fynum vord leið
leiðum sálar okkar saman
svo vinnáta okkar mun aldrei
rekast á brott.

En hver á að halda þessi heimur vors
endalaus er, austur vestur
suður eða norður vér snúmst ú hringi
og leiðumst þangað sem stopað er.

vestur vér stopuðum, þá við göngum
á mótti sól að morgini en undan heni að kveldi, vér höldum bara áfram að eilífu
sem vonadi endalaus vináta er.Þurí Ósk
1989 -

afrsaki stafsetinigarvillur. þetta er bara um mig og besta vin minn sem ég sakna mikið)0= (0=


Ljóð eftir Þurí Ósk

Hversdagssólskin
Fimm dúkkur
Hvar eða hvort
Stórasystir eður ei
Vernd
Blómin blómstra
Orð
Fagur
Nóttin er dimm (2003-05-16)
Sakna
Þrjú við vorum
Kvöldið
Nátúran og fjöllin
Eithvað(0=
allt er þitt
hví fell ég
Endalaus vináta
Mér er kalt
Ekki fara.


[ Til baka í leit ]