31. maí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Skoðanir

Hugsanir
án landamæra
búa í skúmaskotum hugans.

Hugurinn reikar

Raddirnar í höfðinu á mér hafa sjálfstæðar skoðanir,
segja mér til, ráðskast með mig
og komast engann veginn að samkomulagi.

Ég er skilin eftir ráðalaus,
fangi í eigin líkama.Kristjana
1989 -Ljóð eftir Kristjönu

Vorönn/ Verkefni II (2004-01-09)
Lífið er kvikmynd
Skoðanir
Eikartréð
Svart/hvítt?


[ Til baka í leit ]