7. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Vorkvöld í Perlunni

Kvöldið var tært
hugsanir okkar einfaldar
þrungnar von.

Við vissum ekki
að kveðjustundin var framundan

eins og hafið.

Þú skildir eftir brostið hjarta
fullt af kærleika.


Ljóð eftir Þorgerði Sigurðardóttur

Listi Guðs (2001-12-03)
Vorkvöld í Perlunni
Síðasta vorið okkar (2004-03-19)
Á tónleikum (2003-10-28)
Teboð vinar (2003-11-28)


[ Til baka í leit ]