




















Höfundar: ©Notendur ljóð.is |
Í bleki mínu býr draumur
um að streyma inn í þig
og leika um bera fætur
skilnings þíns
Í orðum mínum á lögheimili
vera sem fæddist
gleði minni og sorg
og langar í heimsókn
til þín
Hugur minn er harðstjóri
bleikveita og fangavörður
sem telur að blettaðar tær
og næturgisting orðvera
séu vafasöm
Nema í undantekningartilvikum
|
|
|
|
Ljóð eftir Heiðu Dögg Liljudóttur
Ófullburða afurð IV-B Skuggi læðist Minni Tröllastelpunnar (Til afa) Og rykið féll Seiður frá dóttur til móður Þakkargjörð hennar sem efaðist Sú sem á undan fór (2003-01-06) Texti sem veit ekki hvað hann vill vera (2002-09-08) Lífsflötur Kvöldar að (2002-07-01) hlutarins eðli samkvæmt úps Fylgjan Baldintátu bregður í brún.... vökuljóð úr kjallaraglugganum Hann Enginn Holdskefla (2002-11-06) Einkamálaauglýsing/sniðugar tækifærisgjafir Heill horfna garðyrkjumanninum (2003-10-16) Án titils Augnablik Innviðir II Fyrsti snjórinn (2005-11-26) Án titils II Tilbrigði við ástarsorg (2004-01-08) Vorfórn - dimmasta stund fyrir dagrenningu Bara ég og sjórinn (2004-02-08) Hreingerningarpúkinn spáir í spilin Misst af æfintýri á gönguför (aftur!) Aprílnótt Eitt af samhengjum hlutanna (2010-07-14) Krossgötur (2014-08-30)
[ Til baka í leit ]
|