29. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Nóvemberljóð

Snædrottning kemur dansandi,
eins og ballettmær.
Kuldaboli ræðst á lítil börn
og hlær og hlær.
Snjókarl kemur gangandi,
með gulrót á nefinu.
Förum í snjógalla!
Og gerum engla í fönninni,
Því það er gaman að lifa,
sama hversu blæs á önninni.
Inga
1978 -Ljóð eftir Ingu

Fálki flýgur yfir berg (2004-01-15)
Nóvemberljóð


[ Til baka í leit ]