28. nóvember 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Í dagsins önnum

Ég dansa til að gleðjast yfir
deginum í dag
Á meðan ég hef gaman og lifi
syng ég skemmtilegt lag

Ég lifi til lifa, og njóta í senn
syng og spila, lofa guðs nafn
Þó svo mótbárur lífsins vaka enn
bæti ég gleðistrengjum inní mitt safn

Úr hljóðum sálarkytrum mínum
kalla ég hátt
Mig langar til að njóta dagsins
vera með guði í sátt

Nálgast óðum úr austan átt
hafgolan og hlýr andvari
Ég segi við brimið og segi dátt
með guði og mönnum ég lifi í sátt
Það segi ég hátt, til að finna mátt
Selurinn í fjörunni er kafari

Hvirfilbylur
1976 -Ljóð eftir Hvirfilbyl

Draumaheimur
Draumalandið
Framtíðarstarfið
Spádómur örlagakvenna
Á rökstólum
Málpípa
Kardinálarnir eru fróðir
Fuglahræðan í garðinum
Geitin á klettasillu
Stundin er runnin upp
Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Vetrakonungur er kominn
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Það skiptist skin og skúrir
Biskupsins ávarp
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt


[ Til baka í leit ]