24. janúar 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hjáguðinn Njörður

Ég vakna upp, til að lýta glaðan dag
reyni að hressa lyndið
Syng og æfi, eitthvað fallegt lag
og hlægja af þér,
þú segir svo margt fyndið

Að taka öllu með lyndinu einu
og halda jafnaðarró
fyrir þér held ég engu leynu
af þér fæ ég aldrei nóg

Mundu að dagurinn í dag er gjöf
frá guði skapara himins og jarðar
þótt ég fari á ystu nöf
margir dýrka aðra guði
þeir fara á fund Njarðar.

Hvirfilbylur
1976 -Ljóð eftir Hvirfilbyl

Draumaheimur
Draumalandið
Framtíðarstarfið
Spádómur örlagakvenna
Á rökstólum
Málpípa
Kardinálarnir eru fróðir
Fuglahræðan í garðinum
Geitin á klettasillu
Stundin er runnin upp
Uppruni okkar
Í dagsins önnum
Hjáguðinn Njörður
Læt hugan reika
Vetrakonungur er kominn
Panflauta og hljómur fagur
Stjörnuglampi á himni
Djásnið í sálarfljótinu
Tíðarandi hljómfræðinnar
Það skiptist skin og skúrir
Biskupsins ávarp
Undrabarnið Mozart
Með kostum og kynjum
Hæfileikaríka skáldið
Jólanótt
Fjarsjóður í bankahólfi
Álfkonan í sauðagærum
Undraheimar
Trú á betra líf
Sviknu piparkökurnar
Fangaeyjan Ísland
Hagvöxtur
Laukrétt


[ Til baka í leit ]