6. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Hó´se Ming (Ho chi minh borg )

Í Hó´se Ming
leika börnin sér
meðan mamma sendir
mynd af sér
Til lengra í burtu
en Fjarstakistan
alveg þar sem ísinn er
býr hann nýi pabbi minn

Í Hó´se Ming
gráta börnin mín
því ein í burtu
hún mamma fer
Því lengst út í hafi
á Ísalandi
hann hvíti pabbi
vill ekki
fá börnin sín

Í Hó´se Ming borg
eru börnin ber
og bíða enn
að elsku mamma
sæki sig
Um póstverslun á konum


Ljóð eftir Jóhannes Ásgeir Eiríksson

Ástin
Budapest (2003-10-07)
Hó´se Ming (Ho chi minh borg )
Riddarinn á rauða bílnum
Eymd


[ Til baka í leit ]