13. júlí 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Eymd

Borgarbarn
blásvart
á að líta
gleymt í
dagsins amstri
eitt það
situr
í skugga skoti
grætur bara
og bíður
að senn komi
nóttin
með sinn hlýja
heimLjóð eftir Jóhannes Ásgeir Eiríksson

Ástin
Budapest (2003-10-07)
Hó´se Ming (Ho chi minh borg )
Riddarinn á rauða bílnum
Eymd


[ Til baka í leit ]