23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Snjór

mig langar til að dansa
dansa um í snjónum
dansa um á hvítri breiðunni
dansa ein í kyrrðinni
heyra brakið undir fótum mér
sjá fótsporin myndast

þá skiptir ekkert máli lengur

nema snjórinn og égMóna
1985 -

06.11.03


Ljóð eftir Mónu

Sunnudagur
svefn
bókin
Þrá
ung ást
stærðfræðitími
þú
engill
Snjór
vetrarnótt
Tíminn
Orð


[ Til baka í leit ]