23. september 2021
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
stærðfræðitími

ég læt höfuðið hvíla á höndunum
það er blek á fingugómunum
og neglurnar eru stutt klipptar

ég sný upp á hárlokk og stari á töfluna

cos(x)= . . .

littlir bréfmiðar ganga
stelpurnar hvísla
strákarnir tala í lágum hljóðum

sin(x)= . . .

ég bít í vörina og stari á töfluna

bjallan hringir og það ískrar í stólunum
kennarinn reynir að yfirgnæfa kliðinn
ég læt höfuðið hvíla á höndunum og stari út í tómiðMóna
1985 -

06.11.03


Ljóð eftir Mónu

Sunnudagur
svefn
bókin
Þrá
ung ást
stærðfræðitími
þú
engill
Snjór
vetrarnótt
Tíminn
Orð


[ Til baka í leit ]