20. september 2020
 

Notandi

Lykilorð


[ Gleymt lykilorð ]

Höfundar:
A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V W X Y Z Æ Þ Ö

©Notendur ljóð.is
Þrá

Ég er yfirful af þrá,
þrá um líf,dýrð,hamingju og ást.
Og þráin liggur djúpt í mér,
ég hef lært að lifa á henni
og hún af mér.
Við erum einstök saman...
...þráin og ég.
R.Rúna
1987 -Ljóð eftir R.Rúnu

Þrá
Tálsýn
Þú


[ Til baka í leit ]